Einföld, stöðluð og örugg leið til að dreifa greiðslum af skuldabréfum frá útgefanda til eiganda

Þú þarft einungis að fylla út beiðni hér og Nasdaq verðbréfamiðstöð sér um allt hitt.

SVONA VIRKA AFBORGANIR MEÐ NASDAQ VERÐBRÉFAMIÐSTÖÐ*

  • Útgefandi sendir inn beiðni um framkvæmd afborgunar til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar
  • Niðurbrot afborgunar á eigendur verður sýnileg
  • Útgefandi greiðir til viðskiptabanka á greiðsludegi
  • Viðskiptabanki staðfestir greiðslu við Nasdaq verðbréfamiðstöð
  • Afborgun fer í gegnum uppgjör hjá Seðlabanka Íslands

 

 

LYKILDAGSETNINGAR:

*Réttur til afborgunar miðast við uppgerð viðskipti í lok viðmiðunardags (degi fyrir greiðsludag).