Nasdaq verðbréfamiðstöð er aðili að ANNA (e.Association of National Numbering Agencies) og hefur umsjón með úthlutun ISIN númera (e. International Securities Identification Number) fyrir verðbréf gefin út á Íslandi. Útgefendur verðbréfa sækja um ISIN númer  sem auðkenna verðbréfaflokkinn.

ISIN umsókn fyrir vísitölu
ISIN umsókn skuldabréf
ISIN umsókn hlutdeildarskírteini
ISIN umsókn hlutabréf
ISIN umsókn réttindi

Hafið samband við tengilið hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð á csd.iceland@nasdaq.com fyrir upplýsingar um úthlutun ISIN númera.