Topp 20, eigin bréf og hlutfallsleg veðsetning
Nasdaq verðbréfamiðstöð birtir mánaðarlega yfirlit yfir 20 stærstu hluthafa og eigin hluti í ákveðnum félögum skráðum á hlutabréfamörkuðum Nasdaq Iceland, nánar tiltekið á Aðalmarkaði og Nasdaq First North.