Nasdaq CSD – aðgengi að fjármálamörkuðum

Nasdaq CSD er verðbréfamiðstöð sem þjónar innlendum og evrópskum viðskiptavinum og veitir aðgang að fjármálamörkuðum á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.

Nasdaq CSD veitir þrenns konar kjarnaþjónustu:

Eignarskráning (frumskráning verðbréfa)

Miðlæg varsla verðbréfareikninga

Uppgjörsþjónusta

Við erum hluti Nasdaq samstæðunnar

Nasdaq býður viðskipta- og eftirviðskiptaþjónustu og lausnir fyrir meira en 250 innviðastofnanir, eftirlitsaðila og markaðsaðila í meira en 50 löndum

7.700

Fjöldi skráðra verðbréfa

6.800

fjöldi útgefenda

>68. ma. evra

Virði í vörslu