Verðbréfamiðstöð Nasdaq – aðgengi að fjármálamörkuðum

Verðbréfamiðstöð Nasdaq þjónar innlendum og evrópskum viðskiptavinum og veitir aðgang að fjármálamörkuðum á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.

Nasdaq verðbréfamiðstöð setur á laggirnar Nasdaq LEI

Ný vefgátt fyrir þá sem þurfa LEI (Legal Entity Identifier). Einfalt umsóknarferli með tengingu við fyrirtækjaskrá, innbyggðar áminningar um stöðu LEI, betri kjör með mismunandi áskriftarleiðum og fleira.

Nasdaq verðbréfamiðstöð veitir þrenns konar kjarnaþjónustu:

Eignarskráning (frumskráning verðbréfa)

Miðlæg varsla verðbréfareikninga

Uppgjörsþjónusta

Við erum hluti Nasdaq samstæðunnar

Nasdaq verðbréfamiðstöð býður viðskipta- og eftirviðskiptaþjónustu og lausnir fyrir meira en 250 innviðastofnanir, eftirlitsaðila og markaðsaðila í meira en 50 löndum

7.700

Fjöldi skráðra verðbréfa

6.800

fjöldi útgefenda

>68. ma. evra

Virði í vörslu