Verðbréfamiðstöð Nasdaq – aðgengi að fjármálamörkuðum

Verðbréfamiðstöð Nasdaq þjónar innlendum og evrópskum viðskiptavinum og veitir aðgang að fjármálamörkuðum á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.

Arðgreiðslutímabilið að hefjast á íslenska markaðnum

Þar sem arðgreiðslutímabilið á íslenska markaðnum er að hefjast, viljum við minna á að umsóknir fyrir arðgreiðslur í gegnum Nasdaq verðbréfamiðstöð, fara nú í gegnum þjónustugátt okkar, eServices.

Til að tryggja rétta og skjóta afgreiðslu arðs biðjum við útgefendur vinsamlegast um að gæta þess að eftirfarandi upplýsingar komi fram í tilkynningu um ákvörðun hluthafafundar:

  • – Greiðsla á hlut (Div.ratio per hlut)
  • – Arðleysisdagur (Ex-date, fyrsti dagur viðskipta án arðsréttinda)
  • – Viðmiðunardagur (Record date, arður reiknaður m.v. stöðu í lok dags)
  • – Greiðsludagur (Paydate)

Nasdaq verðbréfamiðstöð veitir þrenns konar kjarnaþjónustu:

Eignarskráning (frumskráning verðbréfa)

Miðlæg varsla verðbréfareikninga

Uppgjörsþjónusta

Við erum hluti Nasdaq samstæðunnar

Nasdaq verðbréfamiðstöð býður viðskipta- og eftirviðskiptaþjónustu og lausnir fyrir meira en 250 innviðastofnanir, eftirlitsaðila og markaðsaðila í meira en 50 löndum

7.700

Fjöldi skráðra verðbréfa

6.800

fjöldi útgefenda

>68. ma. evra

Virði í vörslu