Þar sem arðgreiðslutímabilið á íslenska markaðnum er að hefjast, viljum við minna á að umsóknir fyrir arðgreiðslur í gegnum Nasdaq verðbréfamiðstöð, fara nú í gegnum þjónustugátt okkar, eServices.
Til að tryggja rétta og skjóta afgreiðslu arðs biðjum við útgefendur vinsamlegast um að gæta þess að eftirfarandi upplýsingar komi fram í tilkynningu um ákvörðun hluthafafundar:
Eignarskráning (frumskráning verðbréfa)
Miðlæg varsla verðbréfareikninga
Uppgjörsþjónusta
Nasdaq verðbréfamiðstöð býður viðskipta- og eftirviðskiptaþjónustu og lausnir fyrir meira en 250 innviðastofnanir, eftirlitsaðila og markaðsaðila í meira en 50 löndum
Fjöldi skráðra verðbréfa
fjöldi útgefenda
Virði í vörslu