Rauntímaaðgengi að upplýsingum um eigendur verðbréfa

Upplýsingar um eigendur verðbréfa má nýta í tengslum við aðalfundi hlutafélaga og geta gagnast í samskiptum við fjárfesta.

Nasdaq verðbréfamiðstöð veitir útgefendum rauntímaaðgang að lista yfir eigendur verðbréfa. Þessi þjónusta gerir útgefendum kleift að sækja lista yfir eigendur verðbréfa hverju sinni og allar breytingar á eignarhaldi.

Auk þess hafa útgefendur aðgang að ýmsum stöðluðum skýrslum sem veita meiri innsýn í hegðun fjárfesta. Þar á meðal eru skýrslur um 20 stærstu eigendurna, eigin bréf og veðhlutfall útgefanda.

Til að nota ESIS-sjálfsagreiðslugáttina þurfa útgefendur að senda umsókn á csd.iceland@nasdaq.com. Nasdaq verðbréfamiðstöð stofnar notandaaðgang og sendir staðfestingu með tölvupósti.

Útgefendur á Íslandi geta einnig sótt um vefaðgang að ESIS-hluthafakerfinu.

Af hverju að skrá verðbréf hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð?