Helstu lög sem gilda um starfsemi Nasdaq CSD og öll uppgjörskerfi þess eru eftirfarandi:

Nasdaq CSD starfar í formi svonefnds Evrópufélags (Societas Europaea) í skilningi reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2157/2001 frá 8. október 2001, um samþykktir fyrir Evrópufélög (SE), í samræmi við lettnesk fyrirtækjalög og lög um Evrópufélög.