Ferli aðildarumsóknar að Nasdaq verðbréfamiðstöð er lýst hér fyrir neðan. Lýsingar á mismunandi hlutverkum aðila og upplýsingar um öll aðildarskilyrði er að finna í reglum Nasdaq verðbréfamiðstöðvar (kafla 3 og viðauka I).
Aðildarumsókn auk skjala í tengslum við svonefnda viðurlagaskimun (e. sanction screening).
Umsækjandi upplýstur um niðurstöðu yfirferðar á umsóknargögnum.
Undirritaður samningur og önnur viðeigandi skjöl (með því að nota örugga rafræna undirskrift eða útprentað eintak).
Tenging er sett upp, umsækjandi framkvæmir prófanir og sendir skýrslu um niðurstöðu þeirra.
Framkvæmdastjórn Nasdaq verðbréfamiðstöðvar tekur ákvörðun innan 30 daga frá framlagningu umsóknar.
Rafrænt undirritaða aðildarumsókn og viðbótargögn má senda til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar með eftirfarandi leiðum
Laugavegi 182, 5.hæð, 105 Reykjavík
Laugavegi 182, 105 Reykjavík