Notendanefndirnar sinna ráðgjafahlutverki gagnvart framkvæmdastjórninni í tengslum við:

Mikilvæg málefni sem hafa áhrif á hagsmuni þeirra aðila sem eiga fulltrúa í nefndinni
Skilyrði fyrir skráningu útgefenda eða aðild þátttakenda
Þjónustustig Nasdaq CSD

Á vegum Nasdaq CSD starfa fjórar nefndir sem í sitja fulltrúar útgefenda og aðila hinna fjögurra verðbréfauppgjörskerfa Nasdaq CSD og eru þær óháðar félaginu.

Meðlimir notendanefndar á Íslandi:

  • Arnar Logi Elfarsson, Kvika banki hf.
  • Einar Þorsteinsson, Reitir hf.
  • Halla Björgvinsdóttir, Marel hf.
  • Hermann Þráinsson, Landsbankinn hf.
  • Katrín Ýr Pétursdóttir, T Plús hf. (formaður)
  • Tryggvi Freyr Harðarson (Government Debt Management)

Starfsreglur notendanefnda íslenska verðbréfauppgjörskerfisins

Meðlimir notendanefndar í Eistandi:

  • Helen Tulve (Tallinna Kaubamaja Grupp AS)
  • Mait Palts (eistneska verslunarráðinu (The Estonian Chamber of Commerce and Industry))
  • Mari-Ly Hallik (LHV Pank AS, formaður)
  • Sæti frátekið fyrir útgefendur sjóða

Starfsreglur notendanefnda eistneska verðbréfauppgjörskerfisins

Meðlimir notendanefndar í Lettlandi:

  • Kārlis Purgailis (IPAS CBL Asset Management)
  • Ineta Talačka (AS SEB banka, formaður)
  • Jānis Irbe (AS Latvenergo)
  • Edmunds Antufjevs (AS Signet Bank)
  • Dace Ida (AS Swedbank)
  • Diāna Kontere (Luminor Bank AS Latvian branch)
  • Toms Puriņš (Eleving Group)

Starfsreglur notendanefnda lettneska verðbréfauppgjörskerfisins

 

Meðlimir notendanefndar í Litháen:

  • Justina Nedzinskaitė, Orion Securities
  • Gita Valikonė, AB Siauliu bankas
  • Darius Semėnas, AB SEB bankas, formaður
  • Iveta Brazionytė AB „Luminor Bank“
  • Dainius Grikinis, Bank of Lithuania
  • Jurga Čeilitkienė, Swedbank AB

Starfsreglur notendanefnda litháíska verðbréfauppgjörskerfisins