Birt á 17.12.24
Nasdaq verðbréfamiðstöð, að höfðu samráði við þátttakendur í verðbréfauppgjörskerfinu, hefur tekið ákvörðun um að uppgjör verðbréfaviðskipta fari hér eftir ekki fram á gamlársdag, þann 31. desember.
Síðasti uppgjörsdagur árið 2024 verður því mánudaginn 30. desember.
Verðbréfauppgjör fer fram alla virka daga frá kl. 8:00 – 17:00.
Verðbréfauppgjör fer ekki fram á eftirfarandi dögum;
31. Desember