Nasdaq CSD starfar í formi svonefnds Evrópufélags (Societas Europaea) í skilningi reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2157/2001 frá 8. október 2001, um samþykktir fyrir Evrópufélög (SE), í samræmi við lettnesk fyrirtækjalög og lög um Evrópufélög.
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012
Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga
Lög um markaði fyrir fjármálagerninga
Lög um hlutafélög
Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum og verðbréfauppgjörskerfum
Lög um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir