eServices einfaldar fyrirtækjaaðgerðir
eServices þjónustugátt Nasdaq, fyrirtækjaaðgerðir á staðlaðan, einfaldan og öruggan hátt

Hilmar Þór Karlsson
Verkefnastjóri þjónustu og vöruþróunar hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð.
Í allri vöruþróun hjá okkur í Nasdaq verðbréfamiðstöð er leiðarstefið að tryggja áreiðanleika og öryggi í því sem við kemur rafrænni skráningu fjármálagerninga og framkvæmd fyrirtækjaaðgerða. Því er sérstaklega ánægjulegt að kynna eServices til leiks, þjónustugátt þar sem félög geta tilkynnt verðbréfamiðstöðinni um fyrirtækjaaðgerðir á staðlaðan, einfaldan og öruggan hátt í stað þess að leggja í mikla handa- og pappírsvinnu…
Lesa meira